11.8.2009 | 11:37
Muniði eftir...
þegar Björgólfur sagði að Icesave yrði ekki vandamál þjóðarinnar.
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/13/skuldir_lenda_ekki_a_thjodinni/
Nú er allt á suðupunkti niðrá þingi útaf þessu blessaða Icesave :)
Ríkisstjórn á suðupunkti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er ekki vandamál þjóðarinnar, heldur Tryggingasjóðs Innstæðueigenda sem er sjálfseignarstofnun og ekki á ábyrgð ríkisins.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.8.2009 kl. 11:47
já en þá komumst við ekki í ESB ... bah .....
G össur sem er búin að redda feitum jobbum fyrir alla ninina..og ISG líka !
Birgir Örn Guðjónsson, 11.8.2009 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.