Jón Ásgeir mun fara í a.m.k. 9000 ára fangelsi

Þetta er ótrúlegt. Konan dró að sér 47 þúsund kr. og fær 30 daga skilorðsbundna.
Ef þessi formúla yrði notuð á útrásarvíkingana þá yrði nú eitthvað sagt.

Gefum okkur að Jón Ásgeir hafi dregið að sér ca. 5 milljara, það þýddi að hann fengi 8700 ára fangelsisdóm.


mbl.is Dró sér fé úr afgreiðslukassa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörg Soffía Magnúsdóttir

Líka gaman að þurfa að díla við þetta 3 árum seinna.

Guðbjörg Soffía Magnúsdóttir, 8.7.2010 kl. 14:31

2 Smámynd: ThoR-E

Ja Bernie Madoff fékk 150 ára fangelsi.

Hvað ætli útrásarvíkingarnir fái. 6 mánuði skilorðsbundið.

Kæmi mér ekkert á óvart. Fáránlegt réttarkerfi hér á landi.

ThoR-E, 8.7.2010 kl. 15:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband