8.6.2009 | 20:50
Fréttamennskan á Íslandi
Af hverju hefur fréttastofa Stöđvar 2 ekki uppá forstjóra N1, Hermanni Guđmundssyni, til ađ heyra hann tala aftur um ţennan "misskilning" sem hann talar um í fyrri fréttinni. Mundi eftir fyrra viđtalinu viđ hann ţar sem mér fannst ţetta ekki meika sense.
Hér fyrir neđan er fréttin um hćkkunina fyrir viku síđan á Stöđ 2. Ýttu á bláa "PLAY" takkann til ađ horfa.
Síđan kemur í fréttum í kvöld ađ Olíufélögin hafi dregiđ ţetta til baka og málinu afar illa fylgt eftir ađ hálfu fréttastofunnar ţykir mér.
Skólabókardćmi um mál sem er illa fylgt eftir.
![]() |
N1 og Olís lćkka einnig |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.